Lánamál - LS og Bændasamtökin senda frá sér yfirlýsingu - Landssamband smábátaeigenda

Lánamál - LS og Bændasamtökin senda frá sér yfirlýsinguSameiginlegur fundur forsvarsmanna Bændasamtaka Íslands og Landssambands smábátaeigenda um dóm Hæstaréttar og viðbragða við honum var haldinn fyrr í dag.  

Á fundinum var samþykkt yfirlýsing þar sem þess er m.a. krafist að fjármálafyrirtæki færi nú þegar höfuðstól gengistryggðra lána til þeirrar upphæðar sem tekin var að láni og endurgreiði lántökum að teknu tilliti til samningsvaxta.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...