Sjómannadagurinn - Landssamband smábátaeigenda

SjómannadagurinnÓvenju margar fyrirspurnir hafa borist til skrifstofu LS um hvort heimilt sé að róa á mánudaginn.

 

Í 5. gr. laga um sjómannadag er skýrt kveðið á um þetta atriði:

„Öll fiskiskip skulu liggja í höfn á sjómannadag og hafa komið til hafnar eigi síðar en kl. 12 á laugardegi fyrir sjómannadag og láta ekki úr höfn fyrr en kl. 12 á hádegi næsta mánudag“.

 

Skýrara getur það ekki verið, engin á sjó frá hádegi á morgun laugardag til hádegis á mánudag.

 

Nánar:  Lög um sjómannadag.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...