Flutningur aflahlutdeilda - 3. ágúst eindagi - Landssamband smábátaeigenda

Flutningur aflahlutdeilda - 3. ágúst eindagiVakin er athygli á að umsóknir um staðfestingu Fiskistofu á flutningi krókaafla- og aflahlutdeilda milli skipa, ásamt fullnægjandi fylgigögnum, þarf að hafa borist Fiskistofu eigi síðar en 3. ágúst eigi flutningurinn að hafa áhrif á úthlutun fiskveiðiársins 2010/2011.

 

Ætli aðilar að flytja báta milli veiðikerfa þarf að sækja um það til Fiskistofu eigi síðar en 3. ágúst nk.

 

 

Sjá nánar - flutningur 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...