Fyrr í dag átti LS fund með Jóni Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Á fundinum setti LS fram hugmyndir sínar um heildarafla á næsta fiskveiðiári.
Þorskur 200
þús. tonn
Ýsa 70 "
Ufsi 65 "
Steinbítur 13 "
Langa 9.000 tonn
Keila 7.500 tonn
Á fundinum
lagði LS fram ítarlegt bréf sem rökstuðning við hugmyndum sínum.
Sjá nánar:
Bréf LS til SjávarútvegsáðherraTillag LS 8.7.2010.pdf
Glærur