Makrílveiðar - strandveiðibátum heimilaðar veiðar - Landssamband smábátaeigenda

Makrílveiðar - strandveiðibátum heimilaðar veiðarJón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að auk þeirra skipa sem hafa heimild til makrílveiða, séu veiðarnar nú einnig opnar fyrir strandveiðibátum.  Samkvæmt reglugerð sem gefin hefur verið út geta strandveiðibátar nú fengið leyfi til makrílveiða.  Leyfið veitir þeim rétt til að stunda veiðarnar frá þeim degi sem leyfið er gefið út.

 

 

Sjá nánar:      Fréttatilkynningu

                        Reglugerð

                        Orðsending Fiskistofu 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...