Ný reglugerð frá sjávarútvegsráðherra - Landssamband smábátaeigenda

Ný reglugerð frá sjávarútvegsráðherra


Nú fyrir stundu birtist á vef sjávarútvegsráðuneytisins frétt um nýja reglugerð varðandi úthlutun á 1100 tonnum af þorski og 800 tonnum af ýsu sem áður hafði verið ráðstafað til línuívilnunar:  

http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/10159

Þar er jafnframt að finna reglugerðina. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...