Ráðherra ákveður að auka geymslurétt í ýsu - Landssamband smábátaeigenda

Ráðherra ákveður að auka geymslurétt í ýsuJón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur með reglugerð ákveðið að auka geymslurétt á ýsu um 50%.   Heimilt verður að flytja 15% af aflamarki í ýsu, í stað 10%, frá yfirstandandi fiskveiðiári yfir á það næsta.

 

Sjá reglugerð 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...