Smábátum fjölgar - Snæfell stærsta félagið - Landssamband smábátaeigenda

Smábátum fjölgar - Snæfell stærsta félagiðSmábátum innan LS fer nú fjölgandi á nýjan leik, eftir að hafa fækkað frá 2001 þegar þeir voru 1.115.  Á árinu 2009 lönduðu alls 866 bátar afla sem er 209 bátum fleira en á árinu 2008.

 

Þróunin frá aldamótum.pdf

 

Snæfell er eins og á síðasta ári stærst svæðifélaga LS með 113 (100) innan sinna vébanda.  Innan Kletts eru 107 bátar (74).  Reykjanes er þriðja stærsta svæðisfélagið með 97 báta (79) og Elding fjórða í röðinni með 90 (75) báta.

 

Tölur í sviga sýna fjölda báta 2008. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...