Úthlutun veiðiheimilda fiskveiðiárið 2010 / 2011 - Landssamband smábátaeigenda

Úthlutun veiðiheimilda fiskveiðiárið 2010 / 2011Í reglugerð sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins um veiðar í atvinnuskyni kemur að venju fram tafla um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári.  Við samanburð á úthlutuninni 1. september nk. og á yfirstandandi fiskveiðiári kemur fram að í þeim 16 kvótabundnu tegundum sem úthlutunin nær til er aukning í fjórum, níu eru skertar og í tveimur er úthlutunin óbreytt frá í fyrra.

 

Sjá nánar:  Úthlutun 2010 : 2011.pdf
 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...