Aðalfundur ELDINGAR á sunnudaginn kemur - Landssamband smábátaeigenda

Aðalfundur ELDINGAR á sunnudaginn kemurElding - félag smábátaeigenda í Ísafjarðarsýslum - er fyrst svæðisfélaga Landssambands smábátaeigenda til að boða til aðalfundar.  Fundurinn verður haldinn í Guðmundarbúð (björgunarhúsinu á Ísafirði) nk. sunnudag, 19. september og hefst kl 14:00.

 

Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða lagðar fram tillögur til 26. aðalfundar LS.

Félagar í Eldingu eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og hafa þannig áhrif á stefnu félagsins í málefnum smábátaeigenda.

 

 Formaður Eldingar er Birkir Einarsson. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...