Fullnýting fiskveiðiheimilda hjá krókaaflamarksbátum - Landssamband smábátaeigenda

Fullnýting fiskveiðiheimilda hjá krókaaflamarksbátum


 

Krókaaflamarksbátar fullnýttu allar heimildir sínar á nýliðnu fiskveiðiári að ufsa undanskildum.  Í aflamarkskerfinu voru 10 tegundir nýttar að fullu, en 9 tegundir, þar á meðal ýsa 81,7% nýting, náðust ekki.

 

 

Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Fiskistofu. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...