„Sáttanefndin“ hefur lokið störfum - Landssamband smábátaeigenda

„Sáttanefndin“ hefur lokið störfum


Fyrir hádegi í dag skilaði Guðbjartur Hannesson formaður Starfshóps um endurskoðun fiskveiðistefnunnar lokaskýrslu starfshópsins til sjávarútvegsráðherra, Jóns Bjarnasonar.

Á hlekknum

http://www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/10194

má nálgast skýrsluna í heild ásamt öðrum gögnum.  

Starfshópurinn hélt alls 26 fundi og sat fulltrúi frá LS þá alla.  Bókun LS er að finna á bls 90 í skýrslunni, en nokkru áður hafði félagið sent mun ítarlegri athugasemdir við þau drög sem þá lágu fyrir.   
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...