Útflutningur á óunninni ýsu minnkar um helming - Landssamband smábátaeigenda

Útflutningur á óunninni ýsu minnkar um helmingÚtfluttur óunninn ýsuafli á nýliðnu fiskveiðiári varð 10.736 tonn á móti 22.312 tonnum fiskveiðiárið 2008/2009.  Í verðmætum nam samdrátturinn 2,8 milljörðum.   Meðalverð á hvert kg nú varð 344 krónur en 291 í fyrra.

Heildarútflutningur óunnins ísaðs fiskafla á síðasta fiskveiðiári nam 38.201 tonn en tæpum 59 þús tonnum fiskveiðiárið 2008/2009.

 

Sjá nánar með því að blikka hér
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...