Ráðstefna um línufisk - veiðar, vinnsla og markaðssetning - Landssamband smábátaeigenda

Ráðstefna um línufisk - veiðar, vinnsla og markaðssetningMatís stendur fyrir ráðstefnu um veiðar, vinnslu og markaðssetningu á línufiski í Gullhömrum í Reykjavík 19. - 20. október nk.   

 

Ráðstefnan er haldin á vegum Matís, Nofima í Noregi, Háskólans í Tromsö og Havstovunnar í Færeyjum.  Framsöguerindi verða flutt af sérfræðingum á ýmsum stigum virðiskeðju línufisks og að því loknu fara fram almennar umræður meðal þátttakenda þ.s. leitast verður við að greina helstu sóknarfæri í greininni. 

Ráðstefnan fer fram á ensku.

Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og öllum frjáls, en þörf er þó á að skrá sig hjá jonas.r.vidarsson@matis.is fyrir 13. október.


Sjá nánar dagskrá.pdf 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...