Sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LS - Landssamband smábátaeigenda

Sjávarútvegsráðherra á aðalfundi LSJón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra flutti ræðu á aðalfundi LS.  Jón kom víða við í ræðunni, m.a. rifjaði hann upp hvað hefði gengið eftir af því sem hann hafði boðað fyrir ári síðan. 

Minna væri nú flutt út af óunnum fiski. 

Takmarkanir hefðu verið settar á framsal, veiðiskylda tvöfölduð og heimild til flutnings milli ára minnkuð. 

Verndun grunnslóðar - nú þegar væri komið til framkvæmdar lokun fjarða fyrir dragnótaveiðum. 

 

Sjá ræðuna í heild. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...