Veiðigjald fyrir grásleppuhrogn - Landssamband smábátaeigenda

Veiðigjald fyrir grásleppuhrognEigendur grásleppubáta hafa á undanförnum dögum fengið bréf frá Fiskistofu um innheimtu veiðigjalds fyrir grásleppuhrogn.  Vegna mistaka láðist að reikna gjaldið í upphafi fiskveiðiárs og senda út innheimtuseðil. 

 

Krafa fyrir öllu veiðigjaldinu hefur verið sett á heimabanka hvers og eins aðila.  Vakin er athygli á að hægt er að greiða gjaldið með þremur jöfnum greiðslum.  Kjósi aðilar að hafa þann háttinn á verða þeir senda tölvupóst þess efnis til Fiskistofu:  

                   karitas@fiskistofa.is

                   marin@fiskistofa.is

 

Nauðsynlegt er í bréfinu að tilgreina skipaskrárnúmer og kennitölu viðkomandi.

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...