Brýnt að auka strax við veiðiheimildir - Landssamband smábátaeigenda

Brýnt að auka strax við veiðiheimildirÁ fundum svæðisfélaga LS í haust töluðu menn einum rómi um að of varlega væri farið í veiðum á helstu fisktegundunum.   Einkum var rætt um þorsk, ýsu og ufsa í þessum efnum.


Meðal þeirra ályktana sem samþykktar voru er þetta varðar:


LS skorar á sjávarútvegsráðherra að auka nú þegar kvóta helstu nytjastofna


Ýsa

Ýsa hjá smábátum sem veidd er á línu reiknist aðeins að hálfu til afla- / krókaaflamarks fram að áramótum.


Ufsi

LS leggur til að ufsaveiðar á handfæri verði gefnar frjálsar á tímabilinu 1. apríl - 31. ágúst.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...