„Mikilvægt að vernda grunnslóðina og innri hluta fjarðanna fyrir sókn með togveiðarfærum“ - Landssamband smábátaeigenda

„Mikilvægt að vernda grunnslóðina og innri hluta fjarðanna fyrir sókn með togveiðarfærum“„Auðlind sjávarbyggða“ er heiti greinar eftir Guðjón A. Kristjánsson fv. alþingismann.   Í greininni, sem birtist á Feykir.is, fjallar Guðjón m.a. um aukna fiskgengd á innfjarðarmiðum Norðanlands og á Vestfjörðum.  Að hlýrri sjór hafi þar örugglega mest áhrif auk þess sem aukin friðun hjálpi líka upp á fiskungviðið.


Sjá grein Guðjóns. 
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...