Nýju bankarnir keyptu fyrirtækjalán að meðaltali með 60% afslætti - Landssamband smábátaeigenda

Nýju bankarnir keyptu fyrirtækjalán að meðaltali með 60% afslættiDreift hefur verið á Alþingi svari Árna Páls Árnasonar efnahags- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn Ásbjarnar Óttarssonar um afskriftir lána.

 

Fyrirspurn Ásbjarnar er í fjórum liðum þar sem hann spyr m.a. um hve háa fjárhæð lán fyrirtækja voru afskrifuð við kaup nýju bankanna á þeim.

 

Svar ráðherra er eftirfarandi:  

Nýju bankarnir keyptu fyrirtækjalánin á að meðaltali um 40% af kröfuvirði við yfirfærslu frá gömlu bönkunum.  Hlutfallið getur verið mismunandi milli bankanna þriggja.  Afföllin voru því um 1.600 milljarðar kr. miðað við upphaflegan efnahagsreikning bankanna þriggja.“

 

 

Sjá svarið í heild 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...