Strandveiðibátar innan marka í flestum tilvikum - Landssamband smábátaeigenda

Strandveiðibátar innan marka í flestum tilvikumFiskistofa hefur lokið álagningu vegna umframafla strandveiðibáta.  Þeir sem lönduðu meira en 650 þorskígildum eftir hverja sjóferð er gert að greiða.  

Heildarupphæðin sem Fiskistofa innheimtir er 10,8 milljónir.

Alls voru róðrar strandveiðibáta 11.532 og var afli innan marka í 90% róðranna.  Að meðaltali er álagning á hvern róður 9.224 kr.

 

 

Unnið upp úr gögnum frá Fiskistofu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...