200 tonna aukning í skötusel - Landssamband smábátaeigenda

200 tonna aukning í skötuselJón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að hækka heildaraflamark í skötusel um 200 tonn sem kemur til ráðstöfunar nú í desember.

Samkvæmt frétt ráðuneytisins skulu umsóknir berast til Fiskistofu fyrir 10. desember og er verð á aflaheimildum 120 kr. 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...