BRIMFAXI kominn út - Landssamband smábátaeigenda

BRIMFAXI kominn útBrimfaxi - félagsblað Landssambands smábátaeigenda - 2. tbl. þessa árs - 25. árgangur kom út 16. desember sl.  

Blaðið er að venju sneisafullt af góðu og forvitnilegu efni:

  • „Sáttur við afkomuna“  viðtal við Loft Loftsson í Hafnarfirði
  • „Hópmálsókn ef ekki semst við bankana“ viðtal viðtal við Örn Pálsson
  • „Grásleppuvertíðin gaf góðar tekjur“ Örn Pálsson skrifar um grásleppuvertiðina 2010
  • „Tveggja handa þorskur fullur af síld og loðnu“ viðtal við Sævar Jónsson í Neskaupstað
  • „Þarf að létta af þessari óvissu“  Halldór Ármannsson formaður Reykjaness ræðir málin við blaðamann
  • „Veiðum upp í kvóta óháð tegundum“  Bárður Guðmundsson Ólafsvík vill heildarkvóta i stað kvóta sem skipt er niður á tegundir
  • Landssmband smábátaeigenda 25 ára „Hörð barátta í aldarfjórðung“
  • „Umhverfisvæn orka“ Kanna möguleika á að nota lífrænan bíódisil á smábáta
  • „Vilja breytingar“ Lykilatriði að geta flutt réttindin úr Gildi og öðrum lífeyrissjóðum
  • Landsstímið - „Sjúss að loknum róðri“

 

Upplag BRIMFAXA er 1500 eintök og hefur nú þegar verið dreift til allra félagsmanna LS.

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...