Ný reglugerð um veiðar á skötusel í net - Landssamband smábátaeigenda

Ný reglugerð um veiðar á skötusel í netSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um veiðar á skötusel í net.  Nokkrar breytingar eru gerðar frá fyrri reglugerð.  Þeirra á meðal eru:

± ekki er lengur kveðið á um hámarksdýpt neta

± heimilað verður að stunda veiðar með þorskfisknetum á sama tíma og veiðar eru stundaðar með skötuselsnetum

 ± veiðar með skötuselsnetum óheimilar frá og með 20. janúar til og með 20. maí.

 

Sjá reglugerð 
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...