Ferskur þorskur - þrjár þjóðir með 90% hlutdeild - Landssamband smábátaeigenda

Ferskur þorskur - þrjár þjóðir með 90% hlutdeildÁ fyrstu 11 mánuðum sl. árs voru flutt út 12 þús. tonn af ferskum þorski.  Verðmæti þessa námu tæpum 16 milljörðum.   

Alls voru fimmtán þjóðir sem keyptu þorsk héðan, þar af voru þrjár þeirra með 90% heildarmagnsins, Bretland, Frakkland og Belgía.

Picture 4.png

 


Unnið upp úr gögnum frá Hagstofu Íslands 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...