Grásleppukavíar - um 70% fara til Frakklands - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppukavíar - um 70% fara til FrakklandsÁ fyrstu ellefu mánuðum síðasta árs var heildarverðmæti grásleppuhrogna og kavíars komið yfir 3,5 milljarð sem er 53% aukning frá sama tímabili á árinu 2009.   Verðmæti kavíarsins var 1,5 milljarður og saltaðra grásleppuhrogna 2 milljarðar.  Báðar afurðirnar hafa hækkað um tugi prósenta í evrum talið milli ára.

Alls var kavíar seldur til 13 landa og grásleppuhrogn 11.   Frakkar keyptu mest allra af grásleppukavíar en Danir voru stórtækastir í söltuðum grásleppuhrognum.   Magnskiptingu milli landa má sjá á myndunum sem hér fylgja.

Picture 9.png


Unnið upp úr tölum frá Hagstofu Íslands 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...