Kæligátt. Hvað er nú það? - Landssamband smábátaeigenda

Kæligátt. Hvað er nú það? Kæligátt er heiti á nýrri upplýsingaveitu hjá

 image001.jpgþar sem fjallað er um kælingu á fiski. 

Kæligátt veitir upplýsingar um kælingu og meðhöndlun á fiski á öllum stigum virðiskeðjunnar.  Frá miðum til markaðar. 

Í kynningu frá MATÍS segir að leiðbeiningar séu settar fram á notendavænan hátt og eigi vonandi eftir að nýtast sjómönnum, framleiðendum og flutningsaðilum og einnig koma að gagni við fræðslu og námskeiðahald á þessu sviði.

 

Kynnið ykkur kæligátt. 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...