Loðnustofninn nú um þriðjungi stærri en í fyrra - Landssamband smábátaeigenda

Loðnustofninn nú um þriðjungi stærri en í fyrraNýlokið er mælingum á stærð loðnustofnsins.  Á því svæði sem mælingarnar fóru fram á, sýna útreikningar að stærð veiðistofnsins er 725 þúsund tonn af kynþroska loðnu. 

Picture 7.png

Stærð stofnsins nú er því um þriðjungi stærri en í fyrra þegar hann mældist 550 þúsund tonn.   Samkvæmt aflareglu eru 400 þúsund tonn skilin eftir til hrygningar, þannig að heimilt verður að veiða 325 þúsund tonn á vertíðinni 2010/2011.

 

 

Sjá nánar.

 

 

 

 

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...