Rekstraryfirlit útgerðarinnar - flutningskostnaður hækkar um 150% og tryggingar um 57% - Landssamband smábátaeigenda

Rekstraryfirlit útgerðarinnar - flutningskostnaður hækkar um 150% og tryggingar um 57%Hagstofan hefur birt hag fiskveiða og fiskvinnslu fyrir árið 2009.  Við skoðun á rekstraryfirliti fiskveiða kemur margt forvitnilegt í ljós.  Meðal þess er að heildartekjur af þeim voru 118 milljarðar sem er 14,7% hækkun milli ára.


Olíukostnaður útgerðarinnar lækkar um 5,5% milli ára og er kominn niður í 10,2% af aflaverðmæti.  Lægstur er hann hjá smábátum 4,5% af aflaverðmæti en hæstur hjá loðnuskipum 15,6%.


Tveir kostnaðarliðir skera sig úr hvað varðar hækkun milli ára.  Annars vegar er það flutningskostnaður sem á árinu 2009 nam tæpum 2,2 milljörðum sem er hækkun um 149% frá árinu 2008.  Hins vegar tryggingar en árið 2009 greiddi útgerðin 1,5 milljarð í tryggingar sem er 57% hærra en þær greiddu 2008.


Tölur unnar upp úr talnaefni Hagstofu Íslands - Rekstraryfirliti fiskveiða 2008 og 2009.  Sjá nánar með því að blikka hér.  

 

 

1 Athugasemdir

s Fall '09 RTW collection takes its inspiration from the natural beauty of the Egyptian landscape, and his shoe collection features five shoe styleswith names like Slither, Saunter, SheDevil , modest prom dresses modest prom dresses girard perregaux watches replica girard perregaux watches replica Sand Strap and Strutalso created with Egyptian inspiration. Personally replica rolex , I was never a fan of Siriano's designs (at least the ones that

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...