Tillaga um bann við dragnótaveiðum - Landssamband smábátaeigenda

Tillaga um bann við dragnótaveiðumSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur tilkynnt að Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hafi lagt fram tillögu um að takmarka dragnótaveiðar á grunnslóð úti fyrir Ströndum.  Nánar tiltekið milli Hornbjargs og Gjögurs.

Í drögum að reglugerð er gert ráð fyrir að bannið taki gildi 1. mars nk. og gildi til og með 31. desember 2015.

Kort-af-svaedi-fyrir-Hornstrondum.jpg

 

Sjá nánar 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...