Útflutningsverðmæti frosins makríl 7,9 milljarðar - Rússar með tvoþriðju - Landssamband smábátaeigenda

Útflutningsverðmæti frosins makríl 7,9 milljarðar - Rússar með tvoþriðjuSjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út skýrslu um makrílveiðar sem vinnuhópur á vegum ráðuneytisins vann.  Skýrslan er hin fróðlegasta og margt forvitnilegt sem þar kemur fram.

Meðal þess er:

·         Að makríllinn dreifist víða og eru veiðar á honum stundaðar allt frá Gíbraltar í suðir og norður undir 68-70° n.br. í Noregshafi og frá Noregsströndum vestur fyrir Ísland.  

Picture 7.png


·         Að magnvísitala makríls á íslenska hafsvæðinu þrefaldaðist milli áranna 2009 og 2010.

 Picture 12.png


·         Að landaður grásleppuafli við uppsjávarveiðar á tímabilinu 1. júní til 1. október 2010 var helmingi meiri en þorskur.  Þá er sérstök athygli vakin á að engin grásleppa er skráð sem meðafli hjá sumum uppsjávarskipum.

 Picture 8.png


·        Útflutningsverðmæti frosins makríls á árinu 2010 nam 7,9 milljörðum og voru Rússar með tvoþriðju þess hluta

 Picture 9.png


Sjá skýrsluna í heild  

1 Athugasemdir

this department. Women's Department Carefree Casuals women's clothing watches replica , New Tag Heuer Formula New Tag Heuer Formula prom dresses discount prom dresses discount including dresses and women's accessories, will outfit you for every occasion. Find stylish, women's shirts, women's pants, women's jackets and more in an array of colors and designs. Shop Our Selection Of Active Wear, Casual Apparel & Other Specialty

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...