Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta hjá sjö byggðarlögum - Landssamband smábátaeigenda

Auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta hjá sjö byggðarlögum


 

Fiskistofa auglýsir nú eftir umsóknum um byggðakvóta fyrir sjö byggðarlög.  Þar er stuðst við reglugerð um úthlutun byggðakvóta til fiskiskipa á yfirstandandi fiskveiðiári.

  • Bolungarvík
  • Kaldrananeshreppur ( Drangsnes )
  • Standabyggð ( Hólmavík )
  • Blönduósbær
  • Grýtubakkahreppur ( Grenivík )

Hjá þessu stöðum er auk reglugerðarinnar stuðst við sérstakar úthlutunarreglur.


Þá nær auglýsingin einnig til Grundarfjarðarbæjar ( Grundarfjörður ) sem fylgir eingöngu reglugerðinni. 


Umsóknum skal skilað til Fiskistofu.  Sjá eyðublað.

Umsóknarfrestur er til og með 15. febrúar nk. 
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...