Byggðakvóti - byggðaívilnun komi í stað flókinna úthlutnarreglna - Landssamband smábátaeigenda

Byggðakvóti - byggðaívilnun komi í stað flókinna úthlutnarreglnaAð undanförnu hefur nokkuð verið fjallað um byggðakvóta og óánægju með að hann skuli ekki nýtast að fullu á því fiskveiðiári sem honum er úthlutað á. 

 

Í viðtali við RÚV sagði formaður LS í stað flókinna reglna sem leiddi af sér langt kæruferli hefði LS lagt til að kæmi byggðaívilnun, „þar sem menn fengju ívilnun fyrir að landa í viðkomandi byggðalögum“.

 

 

Sjá fréttina í heild 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...