Byggðakvóti - Ísafjarðarbær, Stykkishólmsbær, Súðavíkurhreppur - Landssamband smábátaeigenda

Byggðakvóti - Ísafjarðarbær, Stykkishólmsbær, SúðavíkurhreppurFiskistofa hefur auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta yfirstandandi fiskveiðiárs hjá þremur byggðarlögum.  Ísafjarðarbær, Stykkishólmsbær og Súðavíkurhreppi.

Umsækjendur eru beðnir að kynna sér vel ákvæði reglugerðar 999/2010 um úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011, auk sérstakra úthlutunarreglna byggðarlaganna sbr. auglýsingu nr 171/2011.

 

Umsóknum skal skilað til Fiskistofu fyrir 13. mars 2011. 
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...