Endurnýjun haffærisskírteina með rafrænum hætti - Landssamband smábátaeigenda

Endurnýjun haffærisskírteina með rafrænum hættiFrá og með næstu mánaðarmótum, 1. mars, verður einungis hægt að endurnýja haffærisskírteini með rafrænum hætti, ekki dugar að senda tölvupóst.  Ástæða þessarar breytingar er að Siglingastofnun þarf að uppfylla alþjóðlegar kröfur um gæðavottun sem m.a. kallar rekjanleika umsókna.  

Eins og fyrr þarf að framkvæma venjubundnar skoðanir áður en haffærið er gefið út.

 

Rafrænt umsóknareyðublað

 

Leiðbeiningar um útfyllingu  

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...