Nýtt á heimasíðunni - góð kæling, meiri gæði - Landssamband smábátaeigenda

Nýtt á heimasíðunni - góð kæling, meiri gæðiNú þarf ekki lengur að slumpa á hversu mikinn ís þarf til að kæla aflann niður í 0°C.  Hægt er að styðjast við myndina hér að ofan.  Setja bendilinn á bátinn og ýta honum eftir ferlinum og stöðva við hitastig sjávar á veiðistað.  Þá kemur í ljós það ísmagn sem þarf til að kæla eitt tonn af fiski niður í 0°C.

 

Það er von LS að þessi nýja þjónusta komi mönnum að góðu gagni við að bæta enn meir gæði aflans og auka þannig aflaverðmæti.


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...