Útflutningsverðmæti sjávarafurða 220,4 milljarðar - Landssamband smábátaeigenda

Útflutningsverðmæti sjávarafurða 220,4 milljarðarÁ síðasta ári nam útflutningsverðmæti sjávarafurða 220,4 milljörðum.  Upphæðin svarar til 39,3% af heildarútflutningsverðmæti þjóðarinnar.  

Eins og áður er þorskur langverðmætastur, 32,9% af útflutningsverðmæti sjávarafurða.  Útflutningsverðmæti hans nam 72,4 milljörðum á árinu 2010 sem er 8,7% af heildarútflutningsverðmæti landsmanna.

 

 

Unnið úr gögnum frá Hagstofu Íslands

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...