Grásleppuhrogn - Norðmenn setja lágmarksverð - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuhrogn - Norðmenn setja lágmarksverðNorðmenn hafa ákveðið að lágmarksverð á grásleppuhrognum (blaut hrogn) skuli vera 39,00 Nkr.  Það er 10% hækkun frá því í fyrra í Nkr og rúmlega 13% hækkun í evrum.

Á fundi kaupenda og seljenda varð ekki eining um verð og ákvað því Norges Råfisklag á grundvelli upplýsinga á fundinum verðið.  

 

 

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...