Hafsteinn á Trylli fyrstur til að leggja - Landssamband smábátaeigenda

Hafsteinn á Trylli fyrstur til að leggjaHafsteinn Sæmundsson á Trylli GK hóf grásleppuveiðar 5. mars.  Rætt var við Hafstein sl. laugardag þegar hann var að landa í Grindavík.  Hann sagði veiðarnar fara rólega af stað, en of snemmt væri að spá fyrir um hvernig vertíðin yrði.  Vegna slæmrar veðurspár ákvað hann að draga netin upp og bjóst ekki við að veður leyfði áframhaldandi veiðar fyrr en langt yrði liðið á vikuna. 

IMG_1199.jpgIMG_1204.jpg


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...