Bolungarvík og Djúpivogur - námskeið um rétta aflameðferð - Landssamband smábátaeigenda

Bolungarvík og Djúpivogur - námskeið um rétta aflameðferð


 

Í sl. viku voru haldin þrjú námskeið um rétta aflameðferð.  Í Reykjavík, Hellissandi og á Siglufirði.  Mæting var með ágætum, góður rómur gerður af því sem fram kom hjá fyrirlesurum og mikil umræða sem fylgdi í kjölfarið.

Hellissandur2_2.jpg

Frá Hellissandi

 

Nú í dymbilvikunni verður haldið áfram þekkingarmiðluninni með tveimur námskeiðum.  Á morgun í Bolungarvík og á miðvikudag á Djúpavogi. 

 

Bolungarvík, í félagsheimilinu þriðjudaginn 19. apríl kl 20:00

 

Djúpivogur, á Hótel Framtíðinni miðvikudaginn 20. apríl kl 20:00

Djúpivogur.pdf


 

 


 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...