Föstudagshrós til Flateyrar - Landssamband smábátaeigenda

Föstudagshrós til Flateyrar


Það er gott að enda vikuna með því að benda á skemmtilega umfjöllun sem birtist snemma í morgun á bloggi DV undir fyrirsögninni „Föstudagshrós“.
Þar er á ferðinni Þorsteinn Másson sem lýsir sjálfum sér þannig að hann sé með „sjávarútvegsblæti á háu stigi...“ en losni aldrei við sjóveikina.
Í blogginu lýsir hann í stuttu máli lífi og starfi fjölskyldu á Flateyri, fjölskyldu sem lætur allan mótvind um eyru þjóta.  Þarna er á ferðinni Guðrún Pálsdóttir, Einar maðurinn hennar og tvö af börnunum, þau Birkir og Steinunn.

Þennan bráðskemmtilega pistil er að finna hér:

http://www.dv.is/blogg/thorsteinn-masson/2011/4/8/fostudagshrosid/

wintereveningattheharbouratflateyri.jpg

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...