Gildi-lífeyrissjóður - tillögur LS til aukins lýðræðis fengust ekki ræddar - Landssamband smábátaeigenda

Gildi-lífeyrissjóður - tillögur LS til aukins lýðræðis fengust ekki ræddarÍ dag fjallaði RÚV um ársfund Gildis-lífeyrissjóðs og sagði frá þrautagöngu LS í að knýja fram aukið lýðræði innan sjóðsins.

Hér má sjá fréttina í heild.


Picture 5.png


 

 

1 Athugasemdir

Ég get nú ekki séð betur en að við smábátasjómenn getum borgað í hvaða lífeyrissjóð sem er, þar sem við erum ekki að borga eftir neinum kjarasamningum. Ég hef alla vega engan áhuga á að borga lengur í þennan sjóð.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...