Smábátaeigendur á Húsavík boðaðir til fundar - Landssamband smábátaeigenda

Smábátaeigendur á Húsavík boðaðir til fundarKlettur - félag smábátaeigenda á N-landi eystra - boðar félagsmenn sína á Húsavík til fundar á morgun mánudaginn 11. apríl kl 20:00.   Á fundinum verða kynnt samningsdrög milli Kletts og Framsýnar.

 

Pétur Sigurðsson formaður Kletts mun kynna drögin og hvetur hann alla félagsmenn á Húsavík að mæta til fundarins, taka þátt í umræðum og afgreiðslu.

 

Fundurinn verður haldinn í húsi Framsýnar Garðarsbraut 26.
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...