Tilboð á skipaskoðun fyrir smábátaeigendur - Landssamband smábátaeigenda

Tilboð á skipaskoðun fyrir smábátaeigendur


Fyrir skömmu barst eftirfarandi bréf á skrifstofu LS:

BSI á Íslandi ehf fékk í byrjun árs 2009 starfsleyfi til að framkvæma skoðanir á skipum og hefur ráðið til sín alla skoðunarmenn sem áður störfuðu hjá Skipaskoðun Íslands.  BSI hefur áhuga á að auka umsvif sín á höfuðborgarsvæðinu og vill í því sambandi bjóða félögum Landssambands smábátaeigenda skipaskoðanir á mjög sanngjörnu verði.  Til að fá tilboð í skipaskoðun geta menn sent tölvupóst með skipaskrárnúmeri á Svavar Inga Hermannsson (svavar@ce.is).  Síminn hjá BSI er 414 4444.  Vefsíðan er www.bsiaislandi.is/
 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...