500 bátar komnir með strandveiðileyfi - Landssamband smábátaeigenda

500 bátar komnir með strandveiðileyfiFjöldi strandveiðileyfa er kominn í 500.  Flestum leyfanna hefur verið úthlutað á svæði A 196 sem sker sig úr fjölda á öðrum svæðum.   Þar dreifast leyfin nokkuð jafn;  108 á svæði D, 100 á svæði C og 96 á svæði D.  Alls hafa 441 bátur þegar hafið veiðar.

 

Veiðar á svæðum A og D hafa verið stöðvaðar til 1. júní, en veiðiheimildir á hinum svæðunum nægja út þennan mánuð.

 

Sjá nánar:

Picture 6.png

 


Tölur byggðar á upplýsingum frá Fiskistofu
1 Athugasemdir

s Fall '09 RTW collection takes its inspiration from the natural beauty of the Egyptian landscape, and his shoe collection features five shoe styleswith names like Slither, fake rolex watches Saunter bridesmaid dresses under 100 bridesmaid dresses under 100 , SheDevil halter neck dresses halter neck dresses , Sand Strap and Strutalso created with Egyptian inspiration. Personally, I was never a fan of Siriano's designs (at least the ones that

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...