Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs fékk ekki að ræða tillögur um aukið lýðræði - Landssamband smábátaeigenda

Ársfundur Gildis lífeyrissjóðs fékk ekki að ræða tillögur um aukið lýðræðiÁ ársfundi Gildis lífeyrissjóðs sem haldinn var 28. apríl sl., og fjallað hefur verið um hér á síðunni að undanförnu, kom berlega í ljós að samþykktum sjóðsins var beitt til að koma í veg fyrir að löglega frambornar tillögur um breytingar fengjust ræddar á ársfundi sjóðsins. 

Tillögur í þá veru höfðu borist til stjórnar sjóðsins innan tilskilins tíma.  Samþykktum sjóðsins var hins vegar beitt til að koma í veg fyrir umfjöllun og afgreiðslu þeirra á ársfundi hans.  Hlýtur hér að vera um einsdæmi að ræða að það skuli vera í valdi örfárra manna hvort tillögur til breytinga á samþykktum skuli fást ræddar á ársfundi.  Það gerðist við meðhöndlun á tillögum LS og eins sjóðfélaga um aukið lýðræði innan sjóðsins.  

Sjóðfélögum á ársfundi var því meinað að fylgja eftir tillögunum þar og send þau skilaboð að engar breytingar á stjórnun sjóðsins verði gerðar án leyfis örfárra aðila.  Hér er komið fram á grímulausan hátt og þau skilaboð send til sjóðfélaga að breytingar á samþykktum sem lúta að stjórnun hans fást ekki ræddar.  Örfáir aðilar fara með æðsta vald hans en ekki ársfundur.

 

Morgunblaðið fjallaði um málefnið 3. maí sl. ásamt fleiru sem fram kom á ársfundinum.  Umfjöllunin í heild:


Picture 1.png

 

1 Athugasemdir

s Fall '09 RTW collection takes its inspiration from the natural beauty of the Egyptian landscape, and his shoe collection features five shoe styleswith names like Slither, replica watches for sale Saunter, SheDevil formal cocktail dresses formal cocktail dresses , Sand Strap and Strutalso created with Egyptian inspiration. Personally audemars piguet royal oak offshore audemars piguet royal oak offshore , I was never a fan of Siriano's designs (at least the ones that

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...