Grásleppuvertíðin - umfjöllun um framlengingu - Landssamband smábátaeigenda

Grásleppuvertíðin - umfjöllun um framlenginguFjallað var um framlengingu grásleppuvertíðarinnar á RÚV sl. föstudag.

 

Hlusta má á fréttina í heild með því að blikka hér eða lesa hana á vef RÚV.

 


 

 

3 Athugasemdir

Það á ekki að koma á óvart að grásleppunefndin sé á móti lengingu vertíðar,þar sem þeir menn sem þar ráða ríkjum gera út tvo báta á grásleppu og vilja verða einir eftir á svæðunum þegar aðrir sem hafa bara 50 daga taka upp.Þeir sem þetta gera eru búnir að samþykkja skerðingu á veiðidögunum og verða svo 100 daga sjálfir,
eru þessir menn ekki VANHÆFIR til að fara með þessi mál?.Mér finst með ólíkindum hvernig LS hefur starfað í þágu þeirra sem gera út á tvö tímabil með tvo báta undan farin ár.

Já þetta er soldið magnað :-/

Það er skömm fyrir þessa menn í grásleppunefndinni að vera á móti lengingu vertíðar, eingöngu að hugsa um eigið rassgat og LS bakkar þá upp.

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...