Kvótafrumvörpin á dagskrá Alþingis - Landssamband smábátaeigenda

Kvótafrumvörpin á dagskrá Alþingis Á dagskrá Alþingis á morgun, mánudaginn 30. maí, er búið að setja bæði frumvörp ríkisstjórnarinnar stjórn fiskveiða. 

Þingfundur hefst kl 10:30, annað mál á dagskrá er frumvarp til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða; strandveiðar, aflamark, veiðigjald ofl.  Strax og sjávarútvegs- og landbúnðarráðherra hefur mælt fyrir því verður tekið fyrir 3. mál á dagskrá sem er lagafrumvarp um ný heildarlög um stjórn fiskveiða.

 

 

   

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...