Námskeiði á Egilsstöðum frestað - Landssamband smábátaeigenda

Námskeiði á Egilsstöðum frestað


 

Sökum sprengjugossins í Grímsvötnum hefur námskeiðinu sem fyrirhugað var á Egilsstöðum í kvöld verið frestað um eina viku.   Nýr tími fyrir námskeiðið, um bætta aflameðferð, er 30. maí kl 20:00 á Hótel Héraði. 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...