Staða strandveiða - Landssamband smábátaeigenda

Staða strandveiðaAfli á svæði D hefur farið minnkandi undanfarinna daga.  Þrátt fyrir það kemur það ekki í veg fyrir lokun fyrir veiðar á svæðinu frá og með morgundeginum 18. maí.  Við upphaf þessa dags átti eftir að veiða 75 tonn af maískammtinum, 419 tonnum.

Nýuppfærð staða veiðanna 

Picture 2.png

 Byggt á tölum frá Fiskistofu

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...