Fundur LS og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar - Landssamband smábátaeigenda

Fundur LS og sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndarFyrr í kvöld funduðu fulltrúar Landssambands smábátaeigenda með sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis.  Þar kynnti LS umsögn félagsins við frumvarp til laga um stjórn fiskveiða (minna frumvarpið).   Fundurinn gekk vel og var mörgum spurningum beint til fulltrúa LS á fundinum.

 

Umsögn LS.pdf
 

1 Athugasemdir

Ágætis abendingar sýnist mér,,,,hefði einnig mátt benda á að svæði strandveiði svæði D er með talsvert minni pott en önnur svæði,það hlítur að vera réttlátt að allir strandveiðibátar eigi sömu möguleika á afla,sama hvar á landinu þeir eru..

 

efnisyfirlit síðunnar

Hönnun og umsjón: GB hönnun ehf, Laugavegi 13, 101 Reykjavík, augl@smabatar.is

...